Leikmenn mánaðarinsPrenta

UMFN

Leikmenn mánaðarins í febrúar

Þau Sara Dögg Sigmundsdóttir og Alexander Ernir Sævarsson hafa verið valin leikmenn mánaðarins hjá yngri flokkum Njarðvíkur.

Alexander Ernir Sævarsson í 6. flokki karla fær viðurkenningu fyrir góða mætingu, framfarir og sýnir háttvísi í framkomu.

Sara Dögg Sigmundsdóttir í 6. flokki kvenna leggur sig alltaf 100% fram, er jákvæð og góður liðsfélagi.

 

Óskum þeim báðum til hamingju.

 

ÁFRAM NJARÐVÍK