Lengjubikarinn; Völsungur – NjarðvíkPrenta

UMFN

Þá er loks komið að því að leika undanúrslitaleikinn við Völsung sem frestað var á mánudaginn þar sem ekki var ferðaveður á landinu, Leikurinn fer fram í Boganum á Akureyri en þetta er annar leikur okkar þar í ár en við lékum við Tindastól þar fyrir um þremur viku, Við höfum leikið reglulega við Völsunga á undanförnum árum enda félögin á svipuðu róli gegnum árin.

VÖLSUNGUR – NJARÐVÍK
fimmtudaginn 20. apríl kl. 15:00

Boginn, Akureyri