Nýr leikmaður; Andri GíslasonPrenta

UMFN

Nýr leikmaður Andri Gíslason hefur bæst við leikmannahóp okkar. Andri sem er fæddur 1992 og hefur leikið 108 mótsleiki með nokkrum félögum og gert í þeim 48 mörk. Andri lék með Víði sl. sumar en kemur frá Austra en hann hafði í hyggju að spila með Fjarðabyggð í ár en snérist hugur. Við bjóðum Andra velkomin í okkar raðir.