Vinavika UMFNPrenta

UMFN

Frítt verður á æfingar fyrir alla á aldringum 5-17 ára, stelpur og stráka.  Þú sem ert að æfa en ekki vinur þinn, endilega taktu hann með á æfingu og gott er að hvetja líka nýja nemendur í bekknum til að mæta á æfingar. Ef þú ert nú þegar að æfa íþrótt þá hvetjum við alla til að prófa líka aðrar íþróttir í boði hjá félaginu.

Miðvikudag 16. okt verður opið hús í íþróttahúsinu í Njarðvík frá 17:30 til 18:30.  Þær deildir sem eru með starfsemi munu verða á staðnum og geta krakkar prófað hinar ýmsu íþróttir.  Foreldrar að sjálfsögðu velkomnir að mæta og fylgjast með.

Sjá nánar hér.