Tilkynning frá UMFNPrenta

UMFN

Til foreldra sem bárust bréf frá Glímudeild UMFN.

Á dögunum fór út bréf í nafni Glímudeildar UMFN til foreldra fyrrum iðkenda deildarinnar. Það bréf var sent út í óþökk aðalstjórnar UMFN og við biðjumst velvirðingar á því.

Ungmennafélagið fordæmir innihald bréfsins og lítur þetta mjög alvarlegum augum.

UMFN óskar foreldrum og iðkendum góðs gengis hvar sem þau stunda sína íþrótt.

Virðingafyllst
Aðalstjórn Ungmennafélags Njarðvíkur

To parents that got a letter from GDN.

Recently, a letter was sent in the name of GDN to parents of former members. That letter was sent out without the concent of the board of UMFN and we apologize for that.

UMFN condemns this letter and are taking the matter very seriously.

UMFN wishes all parents and children good luck wherever they practice their sport.

Respectfully
The board of UMFN.